The Research Catalogue (RC) is a non-commercial, collaboration and publishing platform for artistic research provided by the Society for Artistic Research. The RC is free to use for artists and researchers. It serves also as a backbone for teaching purposes, student assessment, peer review workflows and research funding administration. It strives to be an open space for experimentation and exchange.

recent activities <>

Fúsi, aldur og fyrri störf (2026) Agnar Jón Egilsson
HEIMILDALEIKSÝNINGIN: FÚSI, ALDUR OG FYRRI STÖRF. UM VERKIÐ: Fúsi, aldur og fyrri störf er heimildaleiksýning um Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson. Verkið var frumsýnt 17. nóvember á Litla sviði Borgarleikhússins og var sýnt frá haustinu 2023 til vorsins 2025. Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara. Verkið fór í leikferð til Leikfélags Akureyrar og var sýnt á 80 ára afmæli Leikfélags Sólheima á Sólheimum í Grímsnesi. Fúsi er húmoristi, fótboltaáhugamaður, leikari, söngvari og lífskúnstner sem minnir okkur á að lífið er alltaf þess virði að lifa því þó að stundum sverfi að. Hindranirnar í lífi Fúsa hafa eflt hann og hvatt hann til að lifa lífinu til hins ítrasta með fötlun sinni og njóta hvers einasta dags. Stundum er lífsreynsla þó þess eðlis að aldrei verður fyllilega hægt að komast yfir hana, sama hversu jákvæður og sterkur einstaklingur er. Sýningin byggir á viðtölum við Fúsa, sem Agnar Jón Egilsson frændi hans og leikstjóri sýningarinnar tók við hann á meðan covid faraldrinum stóð. Tilurð sýningarinnar er því samband frændanna Fúsa og Agga og samverustundir þeirra. Í samstarfi við sviðslistaframleiðandann Monochorme og MurMur Productions LEIKARAR: Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, Agnar Jón Egilsson, Vala Kristín Eyríksdóttir, Þórunn Arna Krjistjánsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson og Egill Andrason. Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson Höfundar: Agnar Jón Egilsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson Leikmynd og búningar: Svanhvít Thea Árnadóttir Aðstoðarleikstjóri: Ástbjörg Rut Jónsdóttir Tónlistarmaður. Egill Andrason Aðstoð við söng: Gísli Magna Framkvæmdastjórn: Davíð Freyr Þórunnarson fyrir MUR MUR Production. Tilnenefningar og verðlaun: Sýningin fékk Múrbrjótinn, viðurkenningu Landssamtakanna Þroskahjálpar árið 2024. Múrbrjóturinn er veittur þeim sem þykja hafa skarað framúr í að ryðja fötluðum nýjar brautir í átt til jafnréttis. Í rökstuðningi kom fram að verkið hlyti m.a. viðurkenninguna á forsendum þess að í Fúsi, aldur og fyrri störf sé skrifað og leikið af leikara með þroskahömlun og að það sé í fyrsta skipti sem slíkt gerist í atvinnuleikhúsi á Íslandi. Fúsi, aldur og fyrri störf fékk einnig hvatringarverðlaun ÖBÍ árið 2024. Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Fúsi, aldur og fyrri störf hlaut tvö Grímuverðlaun árið 2024, leikstjóra ársins og Sprotann (hvatnigarverðlaun Grímunnar). En sýninginn fékk samtals fjórar tilnefningar til Grímunnar 2024, fyrrnefndar tvær ásamt Sýningu ársins og Leikara ársins í aukahlutverki (Agnar Jón).
open exposition
Iceland University of the Arts - Welcome to RC (2026) Sigmundur Pall Freysteinsson
This exposition gathers all the essential information needed to get started with the Research Catalogue (RC) platform at the Iceland University of the Arts (IUA). It offers a clear overview of how to create a profile, start an exposition, and navigate the basic functions of the platform. The goal is to provide staff with a central reference point for working with RC in the context of artistic research and institutional use.
open exposition
Joining Junipers (2026) Annette Arlander
This exposition or archive is a work in progress, under construction, for gathering material of encounters with junipers.
open exposition

recent publications <>

OLSKROKSMOTET BLUES (2026) Ann Kroon
Olskroksmotet Blues är den avslutande delen i mitt autoetnografiska projekt som pågick i olika former mellan 2014-2021, och där jag bland annat publicerat två artiklar (Kroon 2015 och 2016). RC expositionen består av tre delarbeten - arkivblad, arkivmönster och göteborg grid – jämte bakgrund och teori & metod. Utifrån min historia som fosterbarn söker jag fånga såväl mina egna erfarenheter och uttryck, som att sätta dessa i ljuset av större samhälleliga skeenden. Olskroksmotet Blues var också del av Mikrohistoriers fysiska grupputställning på Konstfack, Stockholm i september 2021.
open exposition
Monotheist Mythology (2026) Tolga Theo Yalur
This article explores monotheistic religions as powerful linguistic and social structures that function through a mechanism of collective delusion. Drawing on Jacques Lacan’s structuralist insights, the text argues that these faiths are not based on objective history but are fictions codified long after the events they describe.
open exposition
MINA, Cultivating Sharing as Artistic Matter (2025) rosinda casais; catarina almeida; luana andrade; filipa cruz
MINA is a collaborative project that investigates sharing as a material condition of artistic practice. It seeks to create situations where practices can remain active and in relation, fostering exchanges between different forms of knowledge through situated encounters and provisional configurations. Rather than treating sharing as a discrete act, MINA understands it as an ongoing practice that shapes how attention circulates, how relations are formed, and how practices are sustained over time. Dialogues, exchanges, critiques, and other forms of mutual influence operate here not as supplementary moments, but as constitutive forces within artistic processes, even when their effects are subtle, delayed, or difficult to trace. Working without predefined methods, MINA approaches artistic practice as a field of orientations that emerges through games, conversations, and shared situations. Each encounter becomes a way of testing how sharing can redistribute attention, unsettle habitual positions, and open space for collective thinking.
open exposition

sar announcements <>

Subscribe to SARA